Á þessu veggspjaldi sem er í stærðinni A-1 er 100 taflan prentuð öðrum megin með tölum en hinum megin á spjaldið án talna.
Með veggspjaldinu hafa verið teknar saman kennsluhugmyndir um hvernig nota má 100 töfluna (hundraðtalnataflan) á fjölbreyttan hátt í kennslu til að auðvelda nemendum að átta sig á uppbyggingu sætiskerfisins, skráningu fjölda, venslum talna og eðli reikniaðgerða. Hugmyndirnar eru m.a. teknar saman úr Kennsluleiðbeiningum við Einingu 1-8. Kristína Ragnarsdóttir tók saman.