Bókin Íslam – Að lúta vilja Guðs tilheyrir námsefnisflokknum Trúarbrögð mannkyns og er einkum ætluð fyrir mið- og unglingastig grunnskóla. Rakin er saga Múhameðs og skotið inn lýsingum á venjum, hátíðum og helgisiðum í íslam, ásamt ýmsum fróðsleiksmolum. Einnig er rætt við íslenska múslima.