1. Forsíða
 2. Námsefni
 3. Ísland hér búum við - vinnubók (rafbók)

Ísland hér búum við - vinnubók (rafbók)

Opna vöru
 • Höfundur
 • Hilmar Egill Sveinbjörnsson
 • Myndefni
 • Adam Hoffritz og Freydís Kristjánsdóttir
 • Vörunúmer
 • 40136
 • Skólastig
 • Miðstig
 • Útgáfuár
 • 2018
 • Lengd
 • 80

Í vinnubók þessari er að finna verkefni sem nemendur vinna samhliða kennslubókinni Ísland, hér búum við eftir Hilmar Egil Sveinbjörnsson. Verkefnin eru fjölbreytt og henta bæði til einstaklings- og hópvinnu.

Verkefnin tengjast landafræði Íslands almennt og sérstaklega er unnið með hvern landshluta, þ.e. Vesturland, Vestfirði, Norðurland vestra, Norðurland eystra, Austurland, Suðurland, Suðurnes, Reykjavík og nágrenni og hálendi Íslands. Einnig eru hugmyndir að vinnu við heimabyggð nemenda.

Vinnubókin er bæði gefin út prentuð og rafræn á neti þannig að hægt er að velja einstök verkefni.


Tengdar vörur