1. Forsíða
  2. Námsefni
  3. Íslandskort barnanna - Veggspjald

Íslandskort barnanna - Veggspjald

Íslandskort barnanna er veggspjald með teikningu af Íslandi og helstu örnefnum þess. Teiknarinn, Jean Antoine Posocco, hefur gætt kortið lífi með gamansömum teikningum af fólki, dýrum, sögulegum viðburðum o.fl. Á kortinu er bent á helstu nátturuperlur og einnig sögustaði Íslands frá landnámsöld til dagsins í dag. Á jaðri þess er greint nánar frá atburðum, stöðum sem sýndir eru og þekktu fólki sem tengist þeim. Kortið hentar vel við landafræði- og sögukennslu.
Veggspjaldið er 92 x 59 cm að stærð.


Tengdar vörur