1. Forsíða
 2. Námsefni
 3. Jón Sigurðsson – Kennsluhugmyndir

Jón Sigurðsson – Kennsluhugmyndir

Opna vöru
 • Höfundur
 • Helgi Grímsson
 • Myndefni
 • Ellen Klara Eyjólfsdóttir og Þjóðminjasafn Íslansds Kort: Ólafur Valsson
 • Vörunúmer
 • 9987
 • Skólastig
 • Miðstig
 • Unglingastig
 • Yngsta stig
 • Útgáfuár
 • 2011
 • Lengd
 • 30 bls.

Þann 17. júní 2011 voru  200 ár liðin frá fæðingu Jóns Sigurðssonar. Vegna þess ákvað Menntamálastofnun að taka sama fjölbreyttar kennsluhugmyndir fyrir öll aldursstig. Efnið tengist mestu efni sem Menntamálastofnun hefur gefið út og tengist Jóni Sigurðssyni og sjálfstæðisbaráttunni. Má þar nefna bækurnar

Jón Sigurðsson og hugmyndir 19 aldar, Sögueyjan 2 og leikna heimildarmynd um Jón Sigurðsson.
 


Tengdar vörur