1. Forsíða
 2. Námsefni
 3. Jón Sigurðsson og hugmyndir 19. aldar

Jón Sigurðsson og hugmyndir 19. aldar

 • Höfundur
 • Árni Daníel Júlíusson
 • Myndefni
 • Ýmsir
 • Vörunúmer
 • 6892
 • Skólastig
 • Unglingastig
 • Útgáfuár
 • 2000,2003,2007
 • Lengd
 • 48 bls.

Námsbók í sögu fyrir unglingastig grunnskóla. Hún er byggð á þætti í aðalnámskrá grunnskóla sem nefnist Heimur. Markmiðið með þessari bók er að samþætta persónu- og stjórnmálasögu annars vegar og félags-, hag- og hugarfarssögu hins vegar. Einnig er leitast við að segja sögu beggja kynja. Einn þáttur samþættingarinnar er að hafa bæði Íslands- og mannkynssögu í sömu bók.


Tengdar vörur