1. Forsíða
  2. Námsefni
  3. Kæra dagbók 2 – Kennsluleiðbeiningar og verkefni

Kæra dagbók 2 – Kennsluleiðbeiningar og verkefni

Opna vöru
  • Höfundur
  • Jóhanna Kristjánsdóttir
  • Myndefni
  • Íris Auður Jónsdóttir
  • Vörunúmer
  • MMS0172
  • Skólastig
  • Miðstig
  • Yngsta stig
  • Útgáfuár
  • 2008

Kennsluleiðbeiningar og verkefni á vef með bókinni Kæra dagbók 2. Þetta námsefni er framhald af bókinni Kæra dagbók sem út kom haustið 2007. Eins og í fyrra heftinu er námsefnið ætlað nemendum sem eru að byrja að læra íslensku. Einkum er miðað við nemendur á aldrinum 8–12 ára sem eru læsir á sínu móðurmáli og hafa áður farið í gegnum námsefnið Kæra dagbók eða hliðstætt efni. Reynsla kennara af fyrri bókinni hefur þó sýnt að efnið getur nýst bæði yngri og eldri nemendum.


Tengdar vörur