1. Forsíða
 2. Námsefni
 3. Kæra dagbók 3

Kæra dagbók 3

 • Höfundur
 • Jóhannan G. Kristjánsdóttir og Ragnheiður V. Sigtryggsdóttir
 • Myndefni
 • Íris Auður Jónsdóttir
 • Vörunúmer
 • 5727
 • Skólastig
 • Miðstig
 • Unglingastig
 • Útgáfuár
 • 2013
 • Lengd
 • 32 bls.

Námsefnið Kæra dagbók 3 er samið fyrir nemendur með annað móðurmál en íslensku. Einkum er miðað við nemendur á aldrinum 10–14 ára sem hafa farið í gegnum fyrri bækurnar í flokknum eða hliðstætt efni. 

Námsefninu er ætlað að uppfylla m.a. þau markmið aðalnámsskrár grunnskóla, fyrir íslensku sem annað tungumál, að nemendi geti skilið einföld skilaboð notað íslensku til að tjá tilfinningar sínar og sagt frá hugsunum sínum og reynslu tekið þátt í samtali á íslensku og náð athygli viðmælenda notað íslensku til að taka þátt í leikjum og daglegum samskiptum við börn og fullorðna tekið þátt í umræðum í skólaum um námsefni og annað sem er á dagskrá spurt og beðið um upplýsingar, m.a. á einstökum orðum og orðatiltækjum borið fram helstu málhljóð í íslensku og talað með nokkuð skýrum framburði lesið og skilið einfalda texta sér til gagns og ánægju skrifað stutta, einfalda frásögn, lýsingu eða skilaboð Aftast í bókinni eru útskýringar á uppbyggingu hennar.


Tengdar vörur