1. Forsíða
  2. Námsefni
  3. Kæra dagbók 3

Kæra dagbók 3

  • Höfundur
  • Jóhannan G. Kristjánsdóttir og Ragnheiður V. Sigtryggsdóttir
  • Myndefni
  • Íris Auður Jónsdóttir
  • Vörunúmer
  • 5727
  • Skólastig
  • Miðstig
  • Unglingastig
  • Útgáfuár
  • 2013
  • Lengd
  • 32 bls.

Námsefnið Kæra dagbók 3 er samið fyrir nemendur með annað móðurmál en íslensku. Einkum er miðað við nemendur á aldrinum 10–14 ára sem hafa farið í gegnum fyrri bækurnar í flokknum eða hliðstætt efni. 

Námsefninu er ætlað að uppfylla m.a. þau markmið aðalnámsskrár grunnskóla, fyrir íslensku sem annað tungumál, að nemendi geti

  • skilið einföld skilaboð
  • notað íslensku til að tjá tilfinningar sínar og sagt frá hugsunum sínum og reynslu
  • tekið þátt í samtali á íslensku og náð athygli viðmælenda
  • notað íslensku til að taka þátt í leikjum og daglegum samskiptum við börn og fullorðna 
  • tekið þátt í umræðum í skólaum um námsefni og annað sem er á dagskrá
  • spurt og beðið um upplýsingar, m.a. á einstökum orðum og orðatiltækjum
  • borið fram helstu málhljóð í íslensku og talað með nokkuð skýrum framburði
  • lesið og skilið einfalda texta sér til gagns og ánægju
  • skrifað stutta, einfalda frásögn, lýsingu eða skilaboð

Aftast  í bókinni eru útskýringar á uppbyggingu hennar. 


Tengdar vörur