1. Forsíða
 2. Námsefni
 3. Komdu og skoðaðu eldhúsið – Gagnvirk rafbók

Komdu og skoðaðu eldhúsið – Gagnvirk rafbók

Opna vöru
 • Höfundur
 • Gunnhildur Óskarsdóttir og Ragnheiður Hermannsdóttir
 • Upplestur
 • Halla Margrét Jóhannesdóttir
 • Myndefni
 • Jean Posocco
 • Vörunúmer
 • 40001
 • Skólastig
 • Yngsta stig
 • Útgáfuár
 • 2003, rafbók 2014
 • Lengd
 • 24 bls.

Undanfarið hefur starfsfólk Menntamálastofnunar unnið við að þróa kerfi til útgáfu rafbóka sem innihalda viðbætur við texta sömu bóka á prentuðu formi. Nú er bókin Komdu og skoðaðu eldhúsið komin út í tilraunaútgáfu sem rafbók. Hægt er að smella á merki í rafbókinni  til að hlusta á texta hennar lesinn og fá upp viðbótarefni tengt bókinni.

ISBN 978-9979-0-1842-1


Tengdar vörur