Kynningarskrá Miðstöðvar menntunar og skólaþjónustu hefur að geyma yfirlit yfir námsefni sem er í útgáfu.
Námsefnið er á fjölbreyttu formi eins og nemenda- og verkefnabækur, kennsluleiðbeiningar, vefir, hlustunaræfingar, hlaðvörp, hljóðbækur, rafbækur, myndbönd og verkefni til útprentunar.
Með því að smella á titlana færðu nánari kynningu á efninu. Þá getur þú séð hverjir eru höfundar texta, myndhöfundar, lesarar, forritarar og aðrir sem hafa komið að námsefnisgerðinni.