Í þessum tímaási er stiklað á stóru um ýmsa helstu atburði sögunnar.
Saga mannkyns er löng og teygir anga sína til allra heimshorna. Kappkostað er að fjalla um sem flest tímabil, heimshluta og menningarsvæði. Atburðirnir tengjast stóruppgötvunum á sviði tækni og vísinda, skipulögðum trúarbrögðum, stjórnmálum, menningu og þjóðflutningum. Sérstaklega er reynt að huga að helstu áföngum í þróun mannréttindabaráttu og jafnréttis kynjanna.
Tímalínan er veggspjald.