1. Forsíða
 2. Námsefni
 3. Leikritasmiðjan

Leikritasmiðjan

Opna vöru
 • Höfundur
 • Elín Halldórsdóttir, Kolbrún Anna Björnsdóttir, Sigrún Björk Cortes og Þórunn Pálsdóttir
 • Vörunúmer
 • 9816
 • Skólastig
 • Miðstig
 • Unglingastig
 • Yngsta stig
 • Útgáfuár
 • 2008

Leikritasmiðjan er leikritavefur Menntamálastofnunar. Á vefnum er að finna leikrit fyrir yngsta, mið- og unglingastig. Leikritin eru tilvalin til að setja á svið en einnig er upplagt að nýta þau til samlestrar í bekk.

Nýjasta leikritið, Ævintýri Sædísar skjaldböku eftir Elínu Halldórsdóttur, segir frá skjaldböku sem hefur fest sig í plasti og aðgerðum vina henni til bjargar. Efnið hentar einkum nemendum í 4.-7. bekk. Um er að ræða söngleik með 11 lögum en nótur og bókstafshljómar fylgja ásamt hljóðefni með undirleik og söng. Þeir kennarar sem vilja geta notað undirleik án söngs: Ævintýri Sædísar skjaldböku – Hljóðefni.


Tengdar vörur