1. Forsíða
  2. Námsefni
  3. Lesið í skóginn (rafbók)

Lesið í skóginn (rafbók)

Opna vöru

Lesið í skóginn er verkefnabanki með þverfaglegum verkefnum þar sem ýmis greinarsvið eru fléttuð saman fyrir alla aldurshópa. Verkefnin miða að því að tengja nemendur við skóginn og sjá notagildi hans og fegurð í margvíslegri vinnu með og í skógi.

Í verkefnabankanum er tilgreint hvaða efni og áhöld er unnið með og hvaða markmið er ætlast til að nemendur hafi uppfyllt í lok verkefna.


Tengdar vörur