1. Forsíða
  2. Námsefni
  3. Lesrún 2 – Lesa, skilja, læra

Lesrún 2 – Lesa, skilja, læra

  • Höfundur
  • Anna þóra Jónsdóttir og Kristjana Pálsdóttir
  • Myndefni
  • Lára Garðarsdóttir
  • Vörunúmer
  • 7417
  • Skólastig
  • Yngsta stig
  • Útgáfuár
  • 2016
  • Lengd
  • 48 bls.

Í Lesrúnu 2 er safn lesskilningsverkefna. Bókin er einnota verkefnabók. 

Þessari bók eru fjölbreyttar frásagnir, fróðleikur og ljóð sem gaman er að lesa. Kolkrabbar, moldvörpur, geimverur og draugar koma við sögu ásamt mörgu öðru. Í verkefnunum er lögð áhersla á að nemendur ræði saman um það sem þeir voru að lesa, finnið aðalatriði, spyrji spurninga og svari þeim. Þeir læri ný orð, glími við gátur og spila orðaspil.

Bókin er einkum ætluð yngsta stigi en gæti einnig hentað eldri nemendum, það á meðal þeim sem hafa annað móðurmál en íslensku. 


Tengdar vörur