1. Forsíða
  2. Námsefni
  3. Lesrún - Kennsluleiðbeiningar

Lesrún - Kennsluleiðbeiningar

Opna vöru
  • Höfundur
  • Anna Þóra Jónsdóttir, Kristjana Pálsdóttir
  • Myndefni
  • Lára Garðarsdóttir
  • Vörunúmer
  • 8103
  • Skólastig
  • Yngsta stig
  • Útgáfuár
  • 2019

Kennsluleiðbeiningar með Lesrúnu, námsefni ætlað 3. bekk með sérstaka áherslu á lesskilning. Í efninu koma fram hugmyndir um hvernig hægt er að útvíkka efnisþættina í bókinni og kveikja áhuga nemenda á efninu. Mikið er lagt upp úr vinnu með orðaforða áður en textinn sjálfur er lesinn, hugað að bakgrunnsþekkingu, ályktun um merkingu óþekktra orða og bent á leiðir til að greina aðalatriði í texta. Í leiðbeiningunum eru einnig settar fram hugmyndir að ritunar- og málfræðiverkefnum í tengslum við textana í bókinni. Áhersla er lögð á fjölbreytta kennsluhætti, s.s. samræður, hópavinnu, sköpun o.fl.


Tengdar vörur