1. Forsíða
 2. Námsefni
 3. Lestrarlandið – Sögubók

Lestrarlandið – Sögubók

 • Höfundur
 • Andrés Indriðason, Andri Snær Magnason, Auður Jónsdóttir, Gerður Kristný, Guðrún Helgadóttir, Iðunn Steinsdóttir, Jón Guðmundsson, Kristín Steinsdóttir, Margrét Örnólfsdóttir, Pétur Gunnarsson, Ragnheiður Gestsdóttir, Sigrún Löve og Þórður Helgason
 • Myndefni
 • Kápa: Linda D. Ólafsdóttir
 • Vörunúmer
 • 7443
 • Skólastig
 • Yngsta stig
 • Útgáfuár
 • 2011
 • Lengd
 • 88 bls.

Sögurnar í þessari bók eru hluti af námsefninu Lestrarlandið sem er margþætt lestarkennsluefni. Þær eru einkum ætlaðar til upplestrar fyrir nemendur sem eru að byrja að læra að lesa og markmiðið er að leggja áherslu á ákveðinn bókstaf í hverri sögu. Allar sögurnar eru samdar sérstaklega fyrir Menntamálastofnun.

 Leiðrétting
Á bls. 45 í þessari bók  er notað orðið æður sem samkvæmt Íslenskri orðabók (útg. 2002) er kvenkyns og merkir æðarfugl eða æðarkolla. Þar hefði átt að standa bliki eða æðarbliki. Þetta hefur verið leiðrétt í pdf-skjali og verður einnig gert í næstu prentun. Kennarar eru beðnir að leiðrétta þetta við nemendur þegar sagan er lesin.


Tengdar vörur