Leynifélagið Skúmur er fyrsta bókin af átta í Smábókaflokknum þar sem áhersla er lögð á að æfa orð með samhljóðasamböndum. Í bókinni eru sérstaklega æfð orð með sk, skr og skrj.
Verkefni til útprentunar má nálgast á mms.is
Lestrarbókum Menntamálastofnunar er skipt í fimm þyngdarstig á yngsta stigi og eru samhljóðasambandssögurnar í 3. flokki.