1. Forsíða
 2. Námsefni
 3. Líf á landi – Kennsluleiðbeiningar

Líf á landi – Kennsluleiðbeiningar

Opna vöru
 • Höfundur
 • Sólrún Harðardóttir
 • Vörunúmer
 • 9026
 • Skólastig
 • Miðstig
 • Útgáfuár
 • 2012
 • Lengd
 • 62 bls.

Kennsluleiðbeiningarnar með bókinni Líf á landi eftir Sólrúnu Harðardóttur fylgja í stórum dráttum uppbyggingu nemendabókarinnar. Fjallað er um lífríki landsins og mismunandi umhverfi: hraun, skóg, valllendi, votlendi, móa, mela, berangur, fjöll, manngert umhverfi, nágrenni við sjó og um jarðveg. Leiðbeiningarnar eru 62 blaðsíður.


Tengdar vörur