1. Forsíða
 2. Námsefni
 3. Lífríkið í sjó

Lífríkið í sjó

 • Höfundur
 • Sólrún Harðardóttir
 • Myndefni
 • Ýmsir
 • Vörunúmer
 • 6687
 • Skólastig
 • Miðstig
 • Útgáfuár
 • 2005
 • Lengd
 • 64 bls.

Lífríkið í sjó er námsefni í náttúrufræði sem einkum er ætlað fyrir miðstig grunnskóla. Bókinni er skipt í þrjá meginkafla. Fyrsti kaflinn er almennur og fjallar um ólíkar aðstæður í sjónum, eðliseiginleika hans og hafsbotninn. Annar kaflinn er um ströndina og sá þriðji um landgrunnið og úthöfin. Lögð er áhersla á að skoða hvernig lífríki og ólíkt umhverfi spila saman. Í bókinni eru verkefni til umhugsunar og umræðu og auk þess spurningar úr efninu. Lagt er til að nemendur geri nokkrar athuganir á vettvangi.


Tengdar vörur