1. Forsíða
 2. Námsefni
 3. Limrur fyrir unglingastig grunnskóla

Limrur fyrir unglingastig grunnskóla

Opna vöru
 • Höfundur
 • Ragnar Ingi Aðalsteinsson
 • Myndefni
 • Védís Huldudóttir
 • Vörunúmer
 • 40605
 • Skólastig
 • Framhaldsskóli
 • Unglingastig
 • Útgáfuár
 • 2019

Íslenskur kveðskapur á sér sögu sem rekja má allt aftur fyrir landnám. Hinn forni kveðskapararfur byggist á bragreglum sem nú á dögum eru hvergi til í lifandi máli nema hér á Íslandi. Í þessari bók er að finna leiðbeiningar við gerð á limrum. Bókin er einkum ætluð nemendum á unglingastigi en kverið ætti einnig að geta nýst bæði yngri og eldri sem hafa gaman af skáldskap og vísnagerð.


Tengdar vörur