Í þessari hljóðbók er lesið efni bókarinnar Mannslíkaminn sem er í flokknum Litróf Náttúrunnar sem er námsefni í náttúrufræði fyrir unglingastig.Bókin er í sjö köflum og fjallar um gerð og starfsemi líkama mannsins. Í upphafi er fjallað um frumur, síðan er umfjöllun um einstök líffæri og líffærakerfi og greint frá gerð þeirra og helstu verkefnum.