1. Forsíða
 2. Námsefni
 3. Meira sýslað á skólasafni - Vinnubók

Meira sýslað á skólasafni - Vinnubók

 • Höfundur
 • Dagný Elfa Birnisdóttir
 • Myndefni
 • Karl Jóhann Jónsson
 • Vörunúmer
 • 7407
 • Skólastig
 • Miðstig
 • Yngsta stig
 • Útgáfuár
 • 2014
 • Lengd
 • 32 bls.

Meira sýslað á skólasafni er einnota vinnubók ætluð til kennslu á skólasöfnum.

 Nemendum er kennd uppröðun skáldrita og þeir læra að gera greinarmun á fræðiritum og skáldritum. Lögð er áhersla á notkun stafrófsins og ennfremur er fjallað um ævintýri, þjóðsögur, orðabækur og heimildavinnu. 

Efnið er einkum ætlað nemendum á aldrinum 8-10 ára. Saga á vef fylgir vinnubókinni.


Tengdar vörur