1. Forsíða
 2. Námsefni
 3. Milli himins og jarðar - Refurinn

Milli himins og jarðar - Refurinn

 • Höfundur
 • Harpa Jónsdóttir
 • Myndefni
 • Árni Jón Gunnarsson
 • Vörunúmer
 • 5289
 • Skólastig
 • Yngsta stig
 • Útgáfuár
 • 2019
 • Lengd
 • 24 bls.

Refurinn er lestrarbók í flokknum Milli himins og jarðar. Í bókinni eru fræðitextar um refinn og mikið lagt upp úr ljósmyndum og teikningum sem styðja við textann og vekja áhuga og forvitni fyrir efninu. Myndasögur, kvæði og þjóðsögur koma einnig fyrir. Neðst á hverri síðu eru spurningar til þess ætlaðar að staldra við og ræða það sem lesið var um. Spurningar í refaskotti leiða lesandann á næstu síðu þar sem svarið er að finna. Aftast í bókinni eru nokkur verkefni.

Bókin er einnig til sem rafbók og hljóðbók.


Tengdar vörur