1. Forsíða
 2. Námsefni
 3. Mörkin horfin – Smábók

Mörkin horfin – Smábók

 • Höfundur
 • Iðunn og Kristín Steinsdætur
 • Myndefni
 • Lóa Hlín Hjálmtýsdóttir
 • Vörunúmer
 • 6983
 • Skólastig
 • Yngsta stig
 • Útgáfuár
 • 2007
 • Lengd
 • 24 bls.

Smábókaflokknum er skipt í fimm þyngdarstig og er bókin Mörkin horfin í 5. flokki.

Jólafríið er búið og krakkarnir komnir aftur í skólann. En það hefur eitthvað breyst á skólalóðinni. Lestu um hvað hafði breyst og hvað krakkarnir gera. Smábækur Menntamálastofnunar eru einkum ætlaðar börnum á yngsta stigi grunnskólans sem eru að læra að lesa. Reynt er að höfða til ólíkra áhugasviða barnanna með innihaldsríkum texta og ríkulegum myndskreytingum þrátt fyrir einfalda framsetningu. Sjá einnig verkefni og kennsluhugmyndir á veftorginu Íslenska á yngsta stigi.


Tengdar vörur