Bókin Norðurlönd er ætluð nemendum á miðstigi grunnskóla.
Í fyrri hluta bókarinnar er almenn umfjöllun um Norðurlöndin. Í seinni hlutanum er fjallað um einkenni hvers lands fyrir sig að Íslandi undanskildu.
Í hverjum kafla um löndin er m.a.fjallað um:
- Landshætti og veðurfar
- Atvinnuvegi og náttúruauðlindir
- Stjórnarfar
- Tungumál og trúarbrögð