Norðurlönd er námsbók um landafræði Norðurlandanna einkum ætluð nemendum á miðstigi grunnskóla. Bókin skiptist almenna umfjöllun um Norðurlöndin utan Íslands. Í seinni hlutanum er fjallað um einkenni hvers lands það er Noregs, Svíþjóðar, Finnlands, Álandseyja, Danmerkur, Færeyja og Grænlands.