1. Forsíða
  2. Námsefni
  3. Númi og konurnar þrjár – Smábók

Númi og konurnar þrjár – Smábók

  • Höfundur
  • Jón Guðmundsson
  • Myndefni
  • Halldór Baldursson
  • Vörunúmer
  • 6196
  • Skólastig
  • Yngsta stig
  • Útgáfuár
  • 2010
  • Lengd
  • 24 bls.

Smábókunum er skipt í fimm þyngdarflokka og er Númi í 5. flokki. 

Smábók ætluð til lestrarþjálfunar og til að minna á mikilvæg atriðií tengslum við slysavarnir s.s. notkun á öryggisbúnaði við hjólreiðar og á hjólabretti sem og að minna a neyðarnúmerið 112. Orðaval í bókinni tekur ekki alfarið mið af því að hún er ætluð byrjendum í lestri. Því er mikilvægt að kennarar og foreldrar styðji val við lesandann eða lesi jafnvel fyrir hann á köflum. 

Númi er grallari. Honum finnst gaman að hjóla og renna sér á bretti. Auðvitað alltaf með hjálm og hlífar. Númi og konurnar þrjár er skreytt litríkum og fjörlegum myndum sem styðja vel við glettinn textann. Bókin er gefin út í samstarfi við Slysavarnarfélagið Landsbjörg sem kostaði gerð mynd og texta.


Tengdar vörur