1. Forsíða
 2. Námsefni
 3. Orðspor 3 grunnbók – Hljóðbók

Orðspor 3 grunnbók – Hljóðbók

Hala niður
 • Höfundur
 • Ása Marin Hafsteinsdóttir og Kristjana Friðbjörnsdóttir
 • Upplestur
 • Stefán Hallur Stefánsson
 • Myndefni
 • Bergrún Íris Sævarsdóttir
 • Vörunúmer
 • 9403
 • Skólastig
 • Miðstig
 • Útgáfuár
 • 2017

Hljóðbók með  Orðspori 3 sem er námsefni í íslensku fyrir miðstig grunnskóla.

 Í Orðspori 3 læra nemendur um framsögn, ljóðaslamm, fornleifafræði, læsi, ævintýri og málsnið. Nemendur grúska í mismunandi textagerðurm og eflast í lestri og ritun. Þá þjálfast þeir einnig í því að taka rökstudda afstöðu og að komast að málamiðlunum.


Í spilun:001 Kynning

0. Kynning1. kafli2. kafli3. kafli4. kafli5. kafli6. kafli7. kafli

Tengdar vörur