1. Forsíða
  2. Námsefni
  3. París - Að heiman og heim

París - Að heiman og heim

  • Höfundur
  • Þórunn Rakel Gylfadóttir
  • Myndefni
  • Brimrún Birta Friðþjófsdóttir
  • Vörunúmer
  • 6139
  • Skólastig
  • Miðstig
  • Unglingastig
  • Útgáfuár
  • 2025
  • Lengd
  • 48 bls.

Hvað myndi gerast ef þú þyrftir að flytja langt í burtu – frá vinum og öllu því sem þú átt að venjast heima fyrir?

Alexander er 13 ára þegar hann flytur með fjölskyldu sinni til Parísar. Hann saknar vina sinna, fótboltans og notalegra daga með ömmu og afa. Allt er nýtt – borgin, skólinn og tungumálið – og Alexander líður eins og hann passi ekki inn.

En svo kynnist hann Pierre – hlýlegum manni sem hefur gengið í gegnum margt – og Adele, stórum og loðnum hundi sem fylgir honum hvert fótmál. Þrátt fyrir að þau séu ólík myndast óvænt vinátta – og líf Alexanders tekur að breytast.

París er hlý og falleg saga um að aðlagast nýjum veruleika, um vináttu sem kemur úr óvæntri átt 


Tengdar vörur