1. Forsíða
  2. Námsefni
  3. PóGó og prumpið sem bjargaði heiminum - hljóðbók

PóGó og prumpið sem bjargaði heiminum - hljóðbók

  • Höfundur
  • Bergrún Íris Sævarsdóttir
  • Upplestur
  • Bergrún Íris Sævarsdóttir
  • Myndefni
  • Bergrún Íris Sævarsdóttir
  • Vörunúmer
  • 2969
  • Skólastig
  • Miðstig
  • Yngsta stig
  • Útgáfuár
  • 2025
  • Lengd
  • 2 klst

Hljóðbók með bókinni PóGó og prumpið sem bjargaði heiminum.

Bókin PóGó og prumpið sem bjargaði heiminum fjallar um leiðangur geimverunnar PóGó til jarðar þar sem hún kynnist börnum með ýmsar fatlanir. Ævintýri PóGó veita nemendum innsýn í fjölbreytileika mannlífsins og er ætlað að fræða þau um ólíkar fatlanir, fordóma, staðalmyndir og mannréttindi. Markmiðið er að efla virðingu fyrir fjölbreytileika, örva samkennd og stuðla að gagnrýninni hugsun um eigin viðhorf. Með því að fylgja PóGó í gegnum skoplegar en umhugsunarverðar aðstæður læra nemendur að það er í góðu lagi að spyrja, læra og viðurkenna mistök.


Í spilun:pogo_og_prumpid_sem_bjargadi_heiminum_efnisyfirlit.mp3

Efnisyfirlit1. Á leið til jarðar2. Hvar er ég?3. Ertu geimvera?4. Mig vantar föt!5. VARÚÐ!6. Kattarþrælar og heimsmet 7. Er öskudagur eða?8. Ef þú ættir einn séns...9. Magaverkurinn magnast10. Eldgos, flóð og fellibyljir11. Ís í verðlaun12. Ertu viss?13. Þessu er öllu lokið14. Þakklætistár15. Vaxandi þrýstingur16. Hvað er PóGó?17. Allir gulu miðarnir

Tengdar vörur