1. Forsíða
 2. Námsefni
 3. Ríki heims – Japan, 21. öldin – Fræðslumynd

Ríki heims – Japan, 21. öldin – Fræðslumynd

 • Höfundur
 • BENCHMARK MEDIA
 • Þýðing
 • Gunnar Hrafn Jónsson
 • Vörunúmer
 • 45140
 • Skólastig
 • Miðstig
 • Unglingastig
 • Útgáfuár
 • 2013
 • Lengd
 • 28 mín.

Fræðslumynd á vef ætluð nemendum á mið- og unglingastigi grunnskóla. Nauðsynlegt er að skoða land og sögu Japana til að skilja hvernig þjóðin fór frá því að vera einangrað bændasamfélag undir lénsskipulagi, varð rjúkandi rústir eftir seinni heimsstyrjöldina, en varð síðan um tíma annað stærsta hagkerfi heims (Kínverjar hafa farið fram úr þeim síðan þessi mynd var gerð en Japan er í þriðja sæti). Fræðslumyndir Menntamálastofnunar eru aðeins til niðurhlaðs fyrir grunnskóla. Nauðsynlegt er að IP – tölur skóla séu skráðar hjá stofnuninni.Your ip address doesn't seem to be registered.

If you believe that is in error, please, call us at 514-7500 or use the "Was the material on this page useful?" form below to inform us about it (and be sure to leave your contact info).Tengdar vörur