1. Forsíða
  2. Námsefni
  3. Safnið mitt – Samlagning (hljóðbók)

Safnið mitt – Samlagning (hljóðbók)

Hala niður
  • Höfundur
  • Barbara deRubertis
  • Upplestur
  • Álfrún Örnólfsdóttir
  • Myndefni
  • Gioia Fiammenghi
  • Þýðing
  • Henríetta Ósk Melsen
  • Vörunúmer
  • 8483
  • Skólastig
  • Yngsta stig
  • Útgáfuár
  • 2018
  • Lengd
  • 13 mín.

Hljóðbók með lestrarbókinni Safnið mitt. Í Safnið mitt er fjallað um samlagningu. Með áhugaverðum og skemmtilegum söguþræði er leitast við að draga börnin inn í söguna og þar með einnig inn í stærðfræðina. Safnið mitt sýnir fram á hvernig hægt er að nota stærðfræði í hversdagslegum aðstæðum auk þess að auka lestrarfærni.

Bókin getur nýst í stærðfræðikennslu og sem lestrarþjálfunarefni.



Tengdar vörur