1. Forsíða
 2. Námsefni
 3. Samvera – Kennsluleiðbeiningar

Samvera – Kennsluleiðbeiningar

Opna vöru
 • Höfundur
 • Sigrún Aðalbjarnardóttir og Árný Elíasdóttir
 • Myndefni
 • Anna Cynthia Leplar og Jón Reykdal
 • Vörunúmer
 • 7670
 • Skólastig
 • Miðstig
 • Yngsta stig
 • Útgáfuár
 • 1992, 2009
 • Lengd
 • 64 bls.

Leiðbeiningar með nemendaheftunum, einkum heftunum Verum saman, Verum vinir og Vinnum saman. Færð eru rök fyrir vali hvers viðfangsefnis, sett fram markmið og tillögur um leiðir í kennslu, s.s. umræður þar sem unnið er eftir ákveðnum spurningum sem gera umræðuna markvissari. Einnig eru fróðleiksmolar til kennara um félagsþroska barna og unglinga. Ný og endurbætt útgáfa.


Tengdar vörur