1. Forsíða
 2. Námsefni
 3. Sproti 1a – Kennarabók

Sproti 1a – Kennarabók

 • Höfundur
 • Bjørnar Alseth, Henrik Kirkegaard og Mona Røsseland
 • Myndefni
 • Anne Tryti
 • Þýðing
 • Hanna Kristín Stefánsdóttir
 • Vörunúmer
 • 7457
 • Skólastig
 • Leikskóli
 • Yngsta stig
 • Útgáfuár
 • 2009, 2011
 • Lengd
 • 96 bls.

Hægt er að nálgast rafræna útgáfu kennarabóka á læstu svæði kennara.

Sproti 1a er fyrsta bókin í flokki kennslubóka í stærðfræði fyrir yngsta- og miðstigstig grunnskóla. Í Sprota er lögð áhersla á margs konar kennsluaðferðir og misþung verkefni.

Með nýrri útgafu af Sprota 1a.
Von útgefenda er sú að þetta námesefni auðveldi nemendum á mismunandi geturstigi að öðlast undirstöðufærni í stærðfræði.

Í Sprota 1a er lögð áhersla á mismunandi kennsluaðferðir þar sem fagleg sjónarmið eru höfð að leiðarljósi. Námsefnið er sveigjanlegt og getur nýst vel til að skipuleggja einstaklingsmiðað nám. Í námsefninu er að finna mismunandi leiðir að viðfangsefnunum sem henta breiðum hópi nemenda.
Í Sprota 1a eru auk kennararbókar: nemendabók, æfingahefti, verkefni á vef, talnasöngur með og án undirspils.

Aftast í kennarabókinn eru verkefnablöð til ljósritunar.


Tengdar vörur