Hægt er að nálgast rafræna útgáfu kennarabóka á læstu svæði kennara.
Tímabundið er hægt að nálgast bókina á rafrænu formi með því að smella á hnappinn fyrir neðan myndina.
Sproti 2a - Kennarabók með samnefndri nemendabók. Í kennarabókinni eru tillögur að kennsluáætlun, kennsluleiðbeiningar með hverri síðu, lausnir og tillögur að einfaldari og flóknari verkefnum. Í bókinni eru einnig vinnublöð til ljósritunar. Próf eru á læstu svæði kennara.