Sproti 2a er önnur bókin í flokki kennslubóka í stærðfræði fyrir yngsta stig og miðstig grunnskóla.
Tímabundið er hægt að nálgast bókina á rafrænu formi með því að smella á hnappinn fyrir neðan myndina.
Í Sprota er lögð áhersla á margs konar kennsluaðferðir og misþung verkefni. Próf eru inn á læstu svæði kennara.
Efnisþættir eru:
- Tölurnar 0-20
- Samlagning og frádráttur með tölum upp í 20
- Tölfræði
- Lengdarælingar
- Tölur upp í 100
- Samlagnin og frádráttur
- Tími