1. Forsíða
 2. Námsefni
 3. Start - Leikjavefur

Start - Leikjavefur

Opna vöru
 • Höfundur
 • Ásdís Lovísa Grétarsdóttir og Erna Jessen
 • Myndefni
 • Þorsteinn Davíðsson
 • Vörunúmer
 • 9974
 • Skólastig
 • Miðstig
 • Útgáfuár
 • 2013

Vefurinn Start er gagnvirkur vefur í dönsku fyrir miðstig. Hann er ætlaður sem ítarefni með námsefninu Start. Vefurinn er uppsettur sem púsluspil með fimm púslum sem hvert og eitt er gagnvirkur leikur. Bak við púsluspilið er mynd sem birtist smám saman eftir því sem nemandinn lýkur við leikina. Þegar nemandi hefur lokið við einn leik og náð í því 80% árangri snýst það púsluspil við og þá sést í myndina á bak við. Hugmyndin með þeirri útfærslu er að það verði hvatning fyrir nemendur að ljúka við sem flesta leiki til að sjá hvernig myndin lítur út.

Få en god START og bliv rigtig SMART


Tengdar vörur