Start er byrjendaefni í dönsku fyrir miðstig grunnskóla sem samanstendur af grunnbók og vinnubók. Efninu fylgir jafnframt hljóðbók, kennsluleiðbeiningar og hlustunaræfingar, spil og leikir. Kennslubókin Smart, er sjálfstætt framhald bókarinnar Start. Lausnir við vinnubók eru á læstu svæði kennara.
Efnisþættir í Start eru:
- Hvem er jeg?
- Hvor kommer du fra?
- Min krop
- Tøj og farver
- Dagene
- Familien
- De fire årstider
- Hvad er klokken
- Mit hjem
- Fødelsdag