1. Forsíða
  2. Námsefni
  3. Start – Opgavebog

Start – Opgavebog

  • Höfundur
  • Ásdís Lovísa Grétarsdóttir og Erna Jessen
  • Myndefni
  • Kári Marteinsson Regal, Þorsteinn Davíðsson og PORT hönnun
  • Vörunúmer
  • 6222
  • Skólastig
  • Miðstig
  • Útgáfuár
  • 2011
  • Lengd
  • 78 bls.

Vinnubók með Start sem er byrjendaefni í dönsku fyrir miðstig grunnskóla sem samanstendur af grunnbók og vinnubók. Í bókinni er að finna fjölbreyttar æfingar sem gefa nemendum tækifæri til að æfa mismunandi málnotkun, orðaforða , lesskilning og hlustun. Efninu fylgir jafnframt hljóðbók, kennsluleiðbeiningar og hlustunaræfingar, spil og leikir. Lausnir við vinnubók eru á læstu svæði kennara.
 


Tengdar vörur