Sumarlag

Opna vöru

Nú glæðast lífsins gæði er íslenskt þjóðlag úr þjóðlagasafni Bjarna Þorsteinssonar. Það er hér sungið af Ingólfi Steinssyni og Jón Guðmundsson spilar á flautu. Fallegar sumarmyndir birtast meðan kvæðið er sungið og leikið.


Tengdar vörur