1. Forsíða
 2. Námsefni
 3. TAK - skapandi verkefni B

TAK - skapandi verkefni B

Opna vöru
 • Höfundur
 • Ásdís Lovísa Grétarsdóttir og Erna Jessen.
 • Myndefni
 • Halldór Baldursson.
 • Vörunúmer
 • 8570
 • Skólastig
 • Unglingastig
 • Útgáfuár
 • 2018
 • Lengd
 • 21

Fyr løs eru verkefni sem bjóða upp á að nemendur æfi sig í dönsku á skapandi og fjölbreyttan hátt. Um er að ræða tvö verkefni með hverju þema nemendabókar sem hægt er að prenta út. Láttu vaða.

Námsefnið Tak er fyrir unglingastig grunnskóla, það samanstendur af kennslubók, hljóðbók, verkefnabók A og B, skapandi verkefnum, hlustunaræfingum ásamt kennsluleiðbeiningum.

Höfundar eru Ásdís Lovísa Grétarsdóttir og Erna Jessen.


Tengdar vörur