1. Forsíða
  2. Námsefni
  3. Þekktu réttindi þín - verkefnabók

Þekktu réttindi þín - verkefnabók

Opna vöru
  • Höfundur
  • UNICEF
  • Myndefni
  • UNICEF
  • Vörunúmer
  • 40332
  • Skólastig
  • Miðstig
  • Útgáfuár
  • 2020
  • Lengd
  • 16 bls.

Þekktu réttindi þín er aðgengilegt og hnitmiðað námsefni um Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna sem samanstendur af verkefnabók fyrir börn, kennsluleiðbeiningum, bæklingi um Barnasáttmálann og veggspjaldi. Námsefnið býður nemendum í lærdómsferðalag með það að markmiði gera sérhvert barn að sérfræðingum í réttindum sínum.  Upphaflega er námsefnið hannað af UNICEF í Hollandi, í samstarfi við sérfræðinga í námsefnisgerð.

Útgáfan er styrkt af Barnaverndarsjóði - en börn sem þekkja réttindi sín eru líklegri til að leita sér hjálpar ef á þeim er brotið. Auk þess eru þau betur í stakk búin til að hafa áhrif á eigið líf og samfélagið í heild sinni

Námskeið frá UNICEF um réttindafræðslu.


Tengdar vörur