1. Forsíða
 2. Námsefni
 3. Tónlist og Afríka – Kennarabók

Tónlist og Afríka – Kennarabók

 • Höfundur
 • Helga Vilborg Sigurjónsdóttir og Ólafur Schram
 • Myndefni
 • Pétur Atli Antonsson
 • Vörunúmer
 • 7184
 • Skólastig
 • Yngsta stig
 • Útgáfuár
 • 2014
 • Lengd
 • 37 bls.

Námsefnið Tónlist og Afríka er hluti af bókaflokki í tónmennt fyrir yngsta stig grunnskólans. Það er einkum ætlað nemendum í 3.–4. bekk þótt vissir hlutar þess henti yngri og eldri nemendur.

Efnið samanstendur af nemendabók, kennarabók og hlustunarefni á geisladiski og inni á læstu svæði kennara.

 

 

 

 

 

 


Tengdar vörur