1. Forsíða
 2. Námsefni
 3. Tónlist og Afríka – Nemendabók

Tónlist og Afríka – Nemendabók

 • Höfundur
 • Helga Vilborg Sigurjónsdóttir og Ólafur Scram
 • Myndefni
 • Pétur Atli Antonsson
 • Vörunúmer
 • 7185
 • Skólastig
 • Yngsta stig
 • Útgáfuár
 • 2014
 • Lengd
 • 24 bls.

Í þessari bók kynnast nemendur tónlist frá Afríku. Þeir hlusta á afríska tónlist, læra afrísk lög, syngja og dansa.

Tímabundið er hægt að nálgast hljóðefni með bókinni hér:
Tónlist og Afríka

Í bókinni er kynning á afrískum hljóðfærum og því hvernig á að búa til slík hljóðfæri. Efnið er einkum ætlað nemendum í 3.– 4. bekk þótt vissir hlutar þess henti einnig bæði yngri og eldri nemendum. Þetta er fyrsta bókin í flokki þemabóka í tónmennt fyrir yngsta stig grunnskólans. Efnið samanstendur af nemendabók, kennarabók og hlustunarefni á geisladiski og inni á læstu svæði kennara. 

 

 


Tengdar vörur