1. Forsíða
 2. Námsefni
 3. Trúarbrögðin okkar (rafbók)

Trúarbrögðin okkar (rafbók)

Opna vöru
 • Höfundur
 • Hrund Hlöðversdóttir
 • Myndefni
 • Íris Auður Jónsdóttir
 • Vörunúmer
 • 40241
 • Skólastig
 • Yngsta stig
 • Útgáfuár
 • 2020
 • Lengd
 • 46 bls.

Trúarbrögðin okkar er námsbók í trúarbragðafræði ætluð yngstu bekkjum grunnskólans. Hún er hugsuð til kynningar á fimm trúarbrögðum: búddatrú, hindúatrú, kristni, islam og gyðingdómi. Bókin lýsir trúarbrögðum frá sjónarhóli barna í sama bekk. Annað hlutverk hennar er að sýna að börn og fullorðnir geta umgengist, verið vinir og samt haft ólíka siði, venjur og trú.


Tengdar vörur