1. Forsíða
 2. Námsefni
 3. Um víða veröld – Jörðin – Hljóðbók

Um víða veröld – Jörðin – Hljóðbók

Hala niður
 • Höfundur
 • Hilmar Egill Sveinbjörnsson
 • Upplestur
 • Hildigunnur Þráinsdóttir og Stefán Hallur Stefánsson
 • Vörunúmer
 • 8951
 • Skólastig
 • Unglingastig
 • Útgáfuár
 • 2013
 • Lengd
 • 400 mín.

Hljóðbók með samnefndri bók sem er kennslubók í landafræði fyrir unglingastig grunnskóla. 

 • Fyrsti  kaflinn fjallar um tilurð jarðar og jarðsöguna, gang himintungla og ferðir mannsins út í geiminn.
 • Í öðrum kafla er rætt um uppbyggingu jarðar, innri og ytri öfl sem móta landið og breyta. 
 • Í þriðja kafla er fjallað um landakort, hvernig þau nýtast manninum og nýjungar í kortagerð. 
 • Í fjórða kafla er umræða um náttúru, gróður og loftslag. 
 • Í fimmta kafla er fjallað um en höfin, hafstrauma og auðlindir hafsins. 
 • Í sjötta kafla er efni um auðlindir og orku, endurnýjanlega og óendurnýjanlega orku og mikilvægi þess að vanda umgengni við auðlindirnar. 
 • Í sjöunda kafla er gerð grein fyrir búsetu og skipulagsmálum á jörðinni. 
 • Í áttunda kafla kaflanum farið í umhverfismál og velt upp mörgum áleitnum samfélagsmálum.


Í spilun:Efnisyfirlit

Annað1. kafli - Jörðin verður til2. kafli - Uppbygging jarðar3. kafli - Landakort4. kafli - Náttúra, gróður og loftslag jarðar5. kafli - Höfin6. kafli - Auðlindir og orka7. kafli - Búseta og skipulag8. kafli - Umhverfið okkar

Tengdar vörur