1. Forsíða
  2. Námsefni
  3. Umferðarvefurinn

Umferðarvefurinn

Opna vöru

Umferðarvefurinn er samvinnuverkefni Grundaskóla, Námsgaganstofnunar og Umferðarstofu. Vefurinn er þrískiptur. Krakkasvæði er ætlað yngstu nemendum grunnskóla, unglingasvæði unglingastigi og þriðji hluti vefjarins er fyrir kennara og foreldra. Á vefnum er fjölbreytt fræðsluefni fyrir þessa ólíku hópa bæði gagnvirkt og til útprentunar eða til upplýsingar. Vefurinn verður í stöðugri þróun og efni bætt við eftir föngum.


Tengdar vörur