1. Forsíða
 2. Námsefni
 3. Varúð - Hér býr ... jötunn

Varúð - Hér býr ... jötunn

 • Höfundur
 • Bergrún Íris Sævarsdóttir
 • Myndefni
 • Bergrún Íris Sævarsdóttir
 • Vörunúmer
 • 5699
 • Skólastig
 • Miðstig
 • Útgáfuár
 • 2021
 • Lengd
 • 79 bls.

Varúð hér býr jötunn er auðlesin sögubók á léttu máli. Bókin er einkum ætluð nemendum í 5.-7. bekk.

Marius og Marta lenda í nýju ævintýri þegar Marta, kötturinn Hvæsi og Þór litli bróðir Mariusar detta niður um sprungu. Hvað verður um krakkana þegar þau mæta slímugum pöddum, risavöxnum leirþurs og slefandi jötunynju? Munu þau snúa heil heim aftur?


Tengdar vörur