1. Forsíða
 2. Námsefni
 3. Varúð - Hér býr ... umskiptingur

Varúð - Hér býr ... umskiptingur

 • Höfundur
 • Bergrún Íris Sævarsdóttir
 • Myndefni
 • Bergrún Íris Sævarsdóttir
 • Vörunúmer
 • 6628
 • Skólastig
 • Miðstig
 • Útgáfuár
 • 2023
 • Lengd
 • 72 bls.

Varúð hér býr umskiptingur er auðlesin sögubók á léttu máli. Bókin er einkum ætluð nemendum í 5.-7. bekk.

Marta og Marius eru bestu vinir og hafa lent í ótal ævintýrum saman. Dag einn byrjar Marius að haga sér undarlega. Hann er óvenju úfinn og uppstökkur og kemur illa fram við Þór, litla bróður sinn. Brátt fer Mörtu að gruna að eitthvað dularfullt sé á seyði. Sagan berst út í hraun þar sem furðulegir atburðir gerast. Verður Marius fangi í hraunklettinum það sem eftir er?


Tengdar vörur