1. Forsíða
  2. Námsefni
  3. Vasafuglabókin

Vasafuglabókin

Opna vöru

Flest börn hafa gaman af að fylgjast með fuglum. Hér lýsir Sólveig Sveinsdóttir kennari því hvernig hún hvatti nemendur sína til að safna nöfnum á fuglum með því að hafa alltaf við hendina litla vasabók til að skrá í. Verkefni sem getur auðveldlega tengt saman heimili og skóla. Allir taka þátt!


Tengdar vörur